Hin árlegi alræmdi julefrukost í skólanum mínum er næsta föstudag. Ég hef nú aldrei gerst svo fræg að láta sjá mig hef verið alltof upptekin af að læra enn ætla að skella mér þetta árið.
Þema kvöldsins er Barbie og action man
ÖÖÖÖÖÖÖh þetta gæti ekki verið auðveldara fyrir mig ljóskuna sjálfa
Búningur kvöldsins verður sami kjóllinn og á grímuballinu og svo keypti ég einhvern helling af slör efni
Ég ætla semsagt að vera brúðar Barbie með slör gerfiaugnhár og bleikt make-up, fyrir þá sem ekki vita þá eru Ken og Barbie skilinn fyrir ca 3 árum síðan "for real" það er komin tími ´til að hún gifti sig aftur. Hver sá heppni verður á eftir að koma í ljós heheh
Hlakka ekkert smá til þetta verður eitthvað fyndið :)
Enn annars þá verður þetta síðasta blogg færsla ársins, er farin í jólablogg frí sökum annríkis

GLEÐILEG JÓL ÖLLSÖMUL OG GOTT NÝTT ÁR !!! LOV JA