miðvikudagur, 14. nóvember 2007

HÓ, HÓHÓ

Krakkar mínir komiði sæl.....................
Já jólasveinninn er mættur á Spobjergvej 118 okkur til mikillar gleði
Hin alsherjar jólahreingerning er yfirstaðinn , allt jólaskraut komið á sinn stað og jólalögin óma um allt hús.

Ég gat bara ekki beðið lengur!! Þetta er allra allra uppáhalds tími ársins
og hann líður svo hratt þannig að við ætlum að njóta hans aðeins lengur enn flestir OG!!
Enda líka mikið frammundan á næstunni:
skólaverkefna maraþonið byrjar eftir helgi, Grímmuballið 23, únndsja, únndsja kvöld 24, Gauta afmæli, Lindu, Þórstínu, Auðar og Ólivers.

Djö.. líður tíminn hratt lokaskil eftir 5 vikur OMG!!

Ég er nú alveg að prumpa í mig af spenningi yfir þessu grímuballi fólk er að leggja svo mikið í búningana sína og þetta verða einhverjir 50 manns
GVÖÐ! hvað ég hlakka til,
svo eru Tommi , Leó og Fannar að spila daginn eftir á barnum "orðnir famous" hér á kollegie-inu
svo eru það bara heims yfirráð ,
missti af því síðast enn ég tek gubbufötuna með á barinn ef þynnkan eftir grímuballið verður of mikil má ekki missa af þessu aftur

Kveðja Jólabarnið

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vó það eru bara kominn jól hjá þér stelpa, fynnst það nú frekar snemt að fara skreita núna, en já grímuball á næstu grösum og hörku stuð hjá strákunum hvöldið eftir þetta verður góð helgi :D:D

LILJA: sagði...

án efa :)

Nafnlaus sagði...

var einmitt ad prufa jólamúsíkina yfir dinnernum í dag:)

Fannar Jens sagði...

ééég hlakka svo til, ég hlakka alltaf svooo til...

Það toppar enginn Svölu Björgvins!

Nafnlaus sagði...

Já þetta verður mögnuð helgi. Heyrðu til hamingju með afmælið þarna um daginn, steingleymdi því alveg.

LILJA: sagði...

takk :)