laugardagur, 10. nóvember 2007

STIG 3

Jæja þá er komið að því 3 og síðasta stigið í "Lilja goes blond"
Það er eins gott að hár hafi ekki mannréttindi því þetta er gróf misnotkun sem átt hefur sér stað.
Ég er búin að halda að minn innri maður sé búin að tala svo mikið við mig undanfarið og er búin að undra mig á því, hélt ég væri kannski að verða "kúkkú" eftir andvökunætur undanfarið

Enn NEI Þetta er búið að vera hárið á mér að öskra af sársauka þannig við ræddum þetta í gærkvöldi og gerðum "díl" , Stigin verða bara 3 og svo lofaði ég að hætta.

6 pakkar aflitun á 10 dögum GERI AÐRIR BETUR!!

Er að spá í að búa til heimildarmynd um þetta
Tillögur af titlinum eru:

"How to lose your hair in 10 days"

Hugmyndir af titli eru vel þegnar!!!
Ætla að skella mér í þetta núna mynd verður birt A.S.A.P

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehehehehe ég held að þetta sé bara frábær hugmynd að titli fyrir heimildarmyndina þína.....ég hlakka ekkert smá til að sjá næstu mynd :)

LILJA: sagði...

Já ég líka, er með eitrið í hausnum núna híhí og er að fara út í kvöld GUÐ MINN GÓÐUR það verður eitthvað skrautlegt
Hvað segirðu um titilinn:
"SEX in 10 days"
heheheh það á eftir að koma í ljós
vov you :)

inger kidman sagði...

o my god i cant wait,sef með t0lvuna,,,,,,,blond and blonder,,,,blondes anatomy,,,,,blond betty,,,get ekki beðið eftir að hitta ykkur er tið komið heim,,,love you lots,inger

Nafnlaus sagði...

hvar er myndin mín?

Nafnlaus sagði...

Farðu nú að setja myndina inn...maður getur ekki beðið lengur;) Er kannski bara þynnka í gangi???

LILJA: sagði...

sorry guys það var slæm þynnka í gær set myndina inn um leið og ég kem heim úr skólanum knus :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með ammælið stóra systa ;) skemmtu þér vel að setja upp jólaskrautið í dag

LILJA: sagði...

Takk krúsí :)

inger kidman sagði...

til hamingju með daginn miss thing,,,lov you lots inger put the picture in

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn stelpa, og takk fyrrir helginna, rústuðum spilinu hehe ;)

LILJA: sagði...

Takk fyrir afmæliskveðjurnar :)
Já þið unnuð spilið með sóma ég þarf að fara að skora á ykkur strákana í hver getur verið lengst á barnum hehehe