fimmtudagur, 22. nóvember 2007

Jæja já

Þá er eitur brasið loks á enda, Nr 3 setti síðustu pakkana í nú í kvöld
8 pakkar af eitri að baki.
Ætlun mín var nátturulega upphaflega að fá alveg HVÍTT hár enn það virðist ekki ætla að rætast ,
Ekki frekar enn að Íslenska fótbolta landsliðið geti unnið leik mikið ofboðslega er þetta frústrerandi
Hvað er þetta með að veltast um fæturnar á sjálfum sér og aldrei hitta á meðspilara og þegar maður virkilega verður pisst þá er best að dúndra í síðhærða gaurinn sem hafði ekkert með óréttlætið að gera
nei ok þetta eru strákarnir okkar og ég elska þá ennþá knús og kossar
Og þetta er alltof depressing reynum að tvista til að gleyma

Það lítur út fyrir að ég þurfi þá að eyða ansi miklum tíma þá á dansgólfinu um helgina

HEY ég hef það nú reyndar bara fínt með það
ÆÐI Æði hlakka til !!

Enn já liljan er blond, búningurinn pressaður, góða skapið að koma á sinn stað og eftirvæntingin alveg trufluð þetta er náttúrulega tékki á svaðalega helgi sem mun ekki verða úr gummý

Góðir hálsar næsta blogg eftir helgi A.K.A eftir þynnku með myndum og öllu því kjaftæði

10- 4

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að sjá myndir úr partýi ársins....góða skemmtun um helgina;)

inger kidman sagði...

vei vei get ekki beðið eftir þessum myndum,bet you will be beautiful as always,,,,,góða skemmtun en farðu varlega lov you lots....eigum við ekki að hafa aftur svona djamm eins og síðast ,fullt af liði saman og gaman ,cant wait to see you lov you lots and lots,,p.s var að eignast glænýjan bíl úr kassanum inger

LILJA: sagði...

ég er gjörsamlega að fara yfirum af spenningi :) jújú það verður djammað á annan í jólum veit ekki meir því þetta verða bara 5 dagar sem ég hef. Til hamingju með kassabílinn, hvaða tegund fekkstu þér?

Nafnlaus sagði...

Jæja þá er ekki langt í þetta, spjallaði við Lindu í gær þarf að mætta hjá henni kl 4 í kynskiptiaðgerð, ;)
Já ísland var ekki allveg að standa sig í gær.
Föstudagur á morgun wúhú, :D

Nafnlaus sagði...

Ég er líka spenntur er samt ekki með það á hreinu hvað verið er að tala um enn samt mjög spenntur

LILJA: sagði...

Hvað meinarðu Gestur eða ertu "Gestur", þetta er THE PARTY" ársins Danmerkur eða Århus eða Brabrand eða skjoldhoj eða TV stuen