fimmtudagur, 8. nóvember 2007

RASSGAT

jæja komin tími til að segja nokkur orð:
Í dag var búninga mátun, hef ekkert prófað búninginn síðan ég fékk "ljósa" hárið
ég er nokkkuð sátt það var bara eitt sem stakk mig í augað
Kjóllinn ef það er hægt að kalla hann það er svo stuttur að þegar ég beygji mig þá sést uppí kok á mér
JÁ ég testaði beygju fyrir framan spegilinn OG!!
ég er ekki alveg í stuði til að vera að flassa rassgati hér 23 nóv fyrir framan vini og vandamenn
Þannig ég þarf eitthvað að finna útúr því .
Einnig finnst mér ég vanta einhvern aukahlut og ætla að hendast í sex shoppið hjá skólanum mínum á morgun og finna eitthvað
Talandi um skólann þá er ég búin að vaka svolítið undanfarna daga vegna verkefnaskila á morgun og þá gerast nú miskemmtilegir hlutir munnlega og verklega á mínu heimili sökum svefnleysis
Það er mér í fersku minni þegar ég týndi öllum kortunum mínum í fyrra 2X á stuttu millibili og gat haldið uppi samræðum um ýmis skrýtin mál
Svefnleysa ruglan byrjaði í morgun þegar ég uppgötvaði að ég hafði gleymt að slökkva á sléttujárninu , Eg var heppinn að húsið hafi ekki brunnið til kaldra.
Þetta er væntanlega bara byrjuninn áður enn árið er á enda á ég örugglega eftir að týna kortum, gleyma húfa einhverstaðar eða eitthvað miklu verra

Ég lýsi hér með yfir engri ábyrgð á því sem ég geri eða segji og hana nú!!!!!!

11 ummæli:

Fannar Jens sagði...

já örugglega rétt að passa sig með það...
átt líklega eftir að beygja þig mikið í þessum búningi.

LILJA: sagði...

Ætlar þú að sjá til þess að ég þurfi þess PERRINN þinn!!

Fannar Jens sagði...

hey samkvæmt mínum búningi þá get ég hagað mér eins og ég vill og lifað með blómunum.

LILJA: sagði...

úú enn spennandi hlakka til:)

Nafnlaus sagði...

Tharf ad fara plogga buning sem fyrst, thetta verdur bara gaman

LILJA: sagði...

já MAR farðu að drífa í því. Ef þig vantar hugmyndir gætirðu mætt í náttslopp og verið date-ið mitt Leo Heffner hahaha

Nafnlaus sagði...

verdur ekki sett inn mynd af stigi 3? bíd spennt:)

LILJA: sagði...

Að sjálfsögðu verður síðasta hryllingsmyndin birt hér í allri sinni ljósku :)

Unknown sagði...

Lilja sagði: "mætt í náttslopp og verið date-ið mitt Leo Heffner"

Já eða hann gæti verið The Dude úr The Big Lebowsky :)

LILJA: sagði...

The who!!Þú þarft að fræða mig betur um það look aldrei séð myndina

LILJA: sagði...

By the way hvernig gengur í þínum búningamálum Gunni!