þriðjudagur, 30. október 2007

Iceland stinks!!

Smá pæling!!
Þegar ég var á íslandi í sumar nánar tiltekid a djamminu, þá er eitt atvik sem er mér mjög "ferskt" í minni.

Stadur: Óliver, Dansgólf.
stadurinn var smekkfullur eins og vanalega og ég og nr 2 vorum a dansgolfinu eins og vanalega. Skyndilega þá gýs líka þessi svadalega svita og prumpulykt upp ég er að tala um að þetta er versta samsettning af stinkk sem eg hef a ævi minni fundið. Fólk byrjadi ad ýta og öskra og allir settu stefnuna á einu útgönguleidina, sem var lengst frá dansgólfinu og var meters breid (mínus feiti dyravördurinn).
"út núna strax" var það eina sem ég hugsaði, áður enn ég vissi af þá dró ég djúpt andann, vippaði mínum "þá undir 60 kílóum" uppá borð og gekk þannig út. Já þessi andardráttur sem ég dró þegar út var komið var ég mjög þakklát fyrir. Þetta er ísland eftir reykingarbann!!!!!!
það sem ég ekki skil er að hér i Danmörku er líka nýbúið að setja á fót þetta reykingarbann enn aldrei hef ég fundið þennan hrylling hér.

Prumpa og svitna íslendingar meira enn annað fólk?
Erum við meira ligeglad??
Erum við sóðar og subbur??

Hvað er málið!!!!
Það á að rannsaka svona hluti ekki satt!

2 ummæli:

Tommi Tíkall sagði...

Nýtt blogg, Wohoo!:D Til hamingju með það.

Þú segir nokkuð með þessari pælíngu í hvort við prumpum meira en aðrir. Ég get alveg sagt að ég hef alla mína ævi prumpað þó nokkuð meira en meðalmaðurinn. Réttar sagt, hef ég dregið meðaltalið upp með öllu þessu prumpi:P En ég hef hinsvegar ekki átt heima á snjórollunni á ansi mörg ár og er kannski ekki að það. Normenn prumpa ekkert mikið finnst mér allavega. Damn, maður ætti að kanna þetta mál. Kannski erum við íslendingar að menga svo mikið að al gore fer að kenna okkur um þessa global warming..?
Vá you got me going með þessu prumputali. Svo margar spurningar! Kannski prumpaði aldrei jesú og mamma hans maría? Og, ef ég prumpa í skóginum en enginn heyrir né lyktar það, var ég þá að prumpa..? Damn! þetta er ansi deep shit.. Dan brown's næsta bók ætti að vera um þetta skohh!..
;p

Aftur, til hamingju með bloggið. knús

LILJA: sagði...

Þú segir nokkuð þetta mál er kannski svolítid flóknara enn ég áttadi mig á. Það þarf að ráða mannskap í að leysa þetta. Þú værir nú gott tilraunadýr eg hef heyrt prump sögur af þér víða