Eg hef ákveðið að testa þessa kenningu um að ljóskur skemmti sér betur
Ekki það að ég hafi ekki skemmt mér konunglega sem brúnetta, þá finnst mér að maður eigi alltaf að vera opinn fyrir einhverjum nýjum leiðum til að skemmta sér :)
Nr 3 hefur sagt mér að það sé alveg ómögulegt að verða blondie með svona dökkt hár
Við skulum nú sjá hver étur það ofan í sig hehe ;)
Upprunalega tilefnið af þessari hugmynd er nú vegna þess að það verður afmælis/grímuball hér á kollegie-inu 23 nóv og það bara einfaldlega passar mínum búning best að vera ljóska
Þannig aflituninn hefur verið keypt og fyrsta stigið í "lilja goes blond" byrjar í kvöld.
Eftir að þessu 3 stiga undirbúningsferli er lokið ( það er að segja ef þetta tekst) þá byrjar rannsóknin
Rannsóknar niðurstöður verða svo birtar hér.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
you are kidding,,,,,o my god,,,,þetta er sko mjög áhugaverð rannsókn hjá þér,,,hefur okkur verið gert erfiðara fyrir með því að vera dökkhærðar,,,hef þú skemmtir þér betur blond skal ég líka gera mig að blondínu lov you lots inger
Hehe Eg man nú hérna einu sinni þegar við reyndum þetta , með draslið í hausnum í klukkutíma og ekkert gerðist og við skildum ekki baun. Þá vorum við ungar og vitlausar . Núna verður þetta gert í alvöru wish me
luck knús
Sælar blogg skvísa, ég vona bara að ég labbi ekki framhjá þér í Brugsen og haldi að þú sért Britney spez á vappi með þetta ljósa hár. Kveðja Soffía
Til hamingju með bloggið systa nr.1:) ekkert smá gaman að fá að fylgjast með þér hérna....þú verður þá að vera dugleg að skrifa það sem er að gerast hjá þér.
vááááá ertu ekki að grínast með að verða blondína, hárgreiðslukonan mín var einmitt að segja að hana langaði svo að lita á mér hárið ljóst smám saman fyrir næsta sumar og ég er að pæla í að gera það....það er ekkert smá furðulegt hvað allt svona gerist alltaf á sama tíma hjá okkur,,,omg.
En ég man nú þegar þú varst næstum því ljóshærð síðast og það var nú kannski ekki besti liturinn sem kom út úr því....ég er allavega að reyna að losna við hann þegar ég fer í litun í hverjum mánuði, vonandi verður þetta betur heppnað en það;) djöfull væri samt fyndið ef við værum báðar orðnar blonde fyrir næsta sumar....soldið spes:)
En allavega hafðu það gott eskan vov you....kiss...kiss...hug...hug
Takk nr 2 :)
nei nei þetta verður ekkert eins og síðast ( vonandi) ætla að nota massa mikið af þessu eitri í hausinn á mér. Þetta gæti endað með því að ég komi skollótt heim. Það væri þó allavega tilbreyting haha :) vov you too
Skrifa ummæli