þriðjudagur, 30. október 2007
Jæja var ekki komin tími til
Jæja eg var ordin leid a tvi ad vera alltaf ad segja "þetta hefdi nu verid frabært ad skrifa a bloggsidu" ja mer fannst timi til komin ad láta verda af þessu og hætta ad hljóma eins og gömul grammafónsplata, símreikningurinn minn vard líka stundum doldid hár af þessum hóp sms-um. Þad er nu svosem engin sérstök ástæda ad dagurinn í dag var valin því eg hef ekkert ad segja PUNKTUR.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli