Hin árlegi alræmdi julefrukost í skólanum mínum er næsta föstudag. Ég hef nú aldrei gerst svo fræg að láta sjá mig hef verið alltof upptekin af að læra enn ætla að skella mér þetta árið.
Þema kvöldsins er Barbie og action man
ÖÖÖÖÖÖÖh þetta gæti ekki verið auðveldara fyrir mig ljóskuna sjálfa
Búningur kvöldsins verður sami kjóllinn og á grímuballinu og svo keypti ég einhvern helling af slör efni
Ég ætla semsagt að vera brúðar Barbie með slör gerfiaugnhár og bleikt make-up, fyrir þá sem ekki vita þá eru Ken og Barbie skilinn fyrir ca 3 árum síðan "for real" það er komin tími ´til að hún gifti sig aftur. Hver sá heppni verður á eftir að koma í ljós heheh
Hlakka ekkert smá til þetta verður eitthvað fyndið :)
Enn annars þá verður þetta síðasta blogg færsla ársins, er farin í jólablogg frí sökum annríkis

GLEÐILEG JÓL ÖLLSÖMUL OG GOTT NÝTT ÁR !!! LOV JA
5 ummæli:
Gleðilegt jól, held þú eigir eftir að taka þig vel útt sem barbie ;)
Skemtu þér á Julefrokastinnu
brúðarbarbie,i love it,ég ætla ekkert að segja gleðinleg jól fyrr en ég sé þig,var í gær að kaupa jólagjafirnar fyrir þig og gauta,cant wait to see you.lov you lots,,,,p.s hvenær kemur þú aftur''''''''?????
Thx massi :) Ég kem á aðfangadags nótt og fer beint uppí Borgarnes þannig að pakkaskifti milli okkar verða að vera milli jóla og nýja árs. Hlakka til að komast úr geðveikinni sem er að ná hámarki þessa dagana :)
ég get komið pökkunum til tönju svo hún getur tekið þá með til ykkar,inger
Ehemm..! Á ekki að fara a blogga eitthvað á nýja árinu stelpa?
By The Way, Varstu Barbie á Julefrokosten?? Man ekkert eftir því.. Massað kvöld!:D
Sjáumst á eftir.
Skrifa ummæli