Jæja það var komin tími til að tjá sig um áhrif ljóskunnar á líf mitt
Enn það hefur nú bara beiseklí ekkert breyst sem er nú reyndar alveg í besta lagi, líf mitt var það spennandi fyrir þannig þessi rannsókn er hér með sagt lokið nema eitthvað krassandi komi framm seinna með þessum . (punkti)
Húfi hefur siglt sinn sjó þessi elska ( inní skáp) get nú ekki sagt að ég sakni hans og ég geng nú um götur bæjarins án höfuðfats.
Enn yfir í allt annað , fyrir ykkur sem ekki vita að þá eru danir alveg svaðalega sparsamir og stundum alveg á mörkum þess að vera nískir. Dæmi um sparsemi er að slökkva á vatninu meðan maður bustar tennur og þegar maður setur shampoo í hárið. Ég hef ekki verið mikill aðdáðandi að þessu og bursta tennur á algjörlega íslenskan hátt sem danirnir myndu missa sig yfir.
Enn mér fannst þeir alveg fara yfir strikið í grein sem ég las í blaðinu um daginn , þar segir:
"Það er hagstæðara að fara í bað ef sturtan er lengur enn 15 min,
og svo komu einhverjir útreikningar á því hversu mikið vatn á sekundu rennur úr venjulegum heimiliskrana"
GARG !!! er þetta ekki oflangt gengið
maður spyr sig
kveðja hálftíma sturtu stúlkan
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
what the f,,,,,, we need long showers,verður þú ekki ennþá með ljósa hárið þegar þú kemur,þú verður að testa það hér á landi,þá fyrst er rannsókninni lokið,,,,,hlakka til að sjá þig inger
Úff já sumir spá allt of mikkið í þessu, tek allveg mína sturtu eins og vanna lega, held ég fari kannski að tanbusta mig líka 6 sinnum á dag bara til að pirra daninna, en það er satt dannir geta verið svoldið nískir í sér.
Gott að vita að lituninn hefur ekki valdið neinum varnlegum skaða ;)
kv.Hogni
Okkur yrði sennilega lógað ef danir myndu lesa þetta hehe. Jú jú ég ætla að enda þetta ár ljóshærð , hef ekki tekið neina ákvörðun um hvað eða hvenær eitthvað annað gerist. Síjú :)
Skrifa ummæli