þriðjudagur, 29. janúar 2008

Hvað sagði ég!! GULL!!


Spádómar mínir um EM titilinn reyndust réttir mér og dönunum til mikillar lukku. Þvílíkar mótökur sem liðið fékk í gær þegar þeir komu til landsins ég fylgdist með þessu öllu saman live, Þetta eru konungar danmerkur þessa dagana.
Enn yfir í allt annað þá langaði mér að deila með ykkur bréfi sem ég fékk á hurðarhún minn hér rétt fyrir jól:
"Dear rabbit owners!
Please give this beautiful creature a bit more space. Let him/her go out at least for christmas. Let him/her go inside so he/she can also feel special during christmas time. Would you like too be lonley, outside and in such a small cage during these holidays?
I wish you a merry christmas
Rabbit's santa claus"
Smá sýnishorn af hversu klikkað lið er til í heiminum, þetta fær mann allavega alveg til að finnast maður vera nokkuð eðlilegur. Þetta er nú ekki i fyrsta og væntanlega ekki síðasta skifti sem fólk skiftir sér af honum elskulega Bjössa mínum. Ég er allavega hætt að láta þetta pirra mig og hlæ nú dátt af þessu pakki nú.
Kveðja frá Rabbit owner

5 ummæli:

Fannar Jens sagði...

já fyrsta skipti sem ég sé Dani brosa.

Hvað fékk Bjössi annars í jólagjöf? Gulrót?

LILJA: sagði...

hehe og þad allan hringinn :) Bjössi minn fékk einhvern kaninu veislu poka sem hann er enn að éta skoppandi glaður

inger kidman sagði...

bíddu var einhver handboltakeppni,,,i am so up my own ass i did not know hhahah inger

LILJA: sagði...

Það er kannski ekkert skritið ad þu misstir af þvi, Ísland datt snemma út gátu ekki rassgat þessi krútt. Hvernig gengur annars að planleggja?

inger kidman sagði...

hhah það gengur vel en vantar þig miss you inger